Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir

Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
Kokkalandsliðið skrifaði nýverið undir bakhjarlasamning við stærstu hótelkeðju landsins Íslandshótel sem á og rekur 17 hótel og veitingastaði um allt land. Sævar Karl Kristinsson, yfirmaður

Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og verður yngri en 25 ára 1. nóvember 2026? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi,

Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Árið sem er að líða var okkur í senn ánægjulegt og

Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið

Fulltrúar Íslenska kokkalandsliðsins á Bessastöðum
Forseti bauð til hádegisverðarmóttöku þar sem fulltrúar Íslenska kokkalandsliðsins önnuðust matreiðsluna. Móttakan var í tilefni af Norðurlandaráðsþingi 2024 og sóttu hana um 120 gestir, þar

Snædís áfram þjálfari Kokkalandsliðsins
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður verður áfram þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís tók við Kokkalandsliðinu í mars 2023

Podcast / Hlaðvarp
-
37. Kristján Ingi Mikaelson - VISKA Digital Assets & MGMT Ventures - Part 1
Birt: 15-04-2025 -
-
36. Sölvi Tryggvason - Fjölmiðlamaður & rithöfundur
Birt: 08-04-2025 -
-
35. Guðmundur Birkir Pálmason - Kírópraktor & áhrifavaldur
Birt: 01-04-2025 -
-
34. Karel Ólafsson - PreppUp, Preppbarinn & Lamb Street Food
Birt: 25-03-2025 -

Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu

Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg

Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað

Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina

Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér

Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum

Drykkur verður opinn um páskana

Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér

57 Burger King staðir í óvissu eftir gjaldþrot Consolidated Burger Holdings

Ölgerðin eykur sóknina með öflugum nýjum markaðsstjórum

Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð

Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó

Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði

Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
