Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir

KM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
Klúbbur Matreiðslumeistara, Kokkalandsliðið og 3D Verk ehf. hafa nýlega skrifað undir samstarfssamning sem markar spennandi og framsækinn kafla í starfsemi Kokkalandsliðsins og þróun tæknilausna innan

Nýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
Georg Arnar Halldórsson hefur tekið við þjálfun íslenska kokkalandsliðsins og stýrir nú undirbúningi þess fyrir Heimsmeistaramótið í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg árið 2026.

Öryggi og fagmennska: Nýtt samstarf Kokkalandsliðsins og Tandurs
Öryggi, gæði og hreinlæti Tandur ehf., leiðandi fyrirtæki á sviði hreinlætislausna fyrir atvinnulíf og stofnanir, hefur gengið til formlegs samstarfs við Kokkalandsliðið og Klúbb Matreiðslumeistara

Kokkalandsliðið fær öflugan stuðning – Danól styrkir Klúbb matreiðslumeistara
Danól og Klúbbur matreiðslumeistara hafa undirritað samning sem felur í sér að Danól verður samstarfsaðili Kokkalandsliðsins. Með samstarfinu vill Danól styðja við það frábæra starf

Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
Kokkalandsliðið skrifaði nýverið undir bakhjarlasamning við stærstu hótelkeðju landsins Íslandshótel sem á og rekur 17 hótel og veitingastaði um allt land. Sævar Karl Kristinsson, yfirmaður

Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og verður yngri en 25 ára 1. nóvember 2026? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi,
Vínkjallarinn
-
Áfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi
Birt: 15-01-2026 -
-
Opið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
Birt: 12-01-2026 -
-
Skráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins
Birt: 02-01-2026 -
-
Jólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
Birt: 29-12-2025 -
ÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
Opið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
Ertu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
FLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
Yfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
Glæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
Endurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
Ertu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
Áfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi
Matreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
Nýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
Er þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
Róbert Aron Garðarsson Proppé komst í 15 manna úrslit – Berst um heimsmeistaratitilinn í dag – Myndir og vídeó
Ný matreiðslubók með uppskriftum 25 fremstu matreiðslumanna landsins – Vídeó




