Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Árið sem er að líða var okkur í senn ánægjulegt og
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið
Fulltrúar Íslenska kokkalandsliðsins á Bessastöðum
Forseti bauð til hádegisverðarmóttöku þar sem fulltrúar Íslenska kokkalandsliðsins önnuðust matreiðsluna. Móttakan var í tilefni af Norðurlandaráðsþingi 2024 og sóttu hana um 120 gestir, þar
Snædís áfram þjálfari Kokkalandsliðsins
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður verður áfram þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís tók við Kokkalandsliðinu í mars 2023
Langar þig á heimsmeistaramótið í matreiðslu?
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og að ferðast til útlanda? Ef
Flott viðtal við Snædísi í nýjasta tölublaði Víns og matar
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er þjálfari íslenska kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Hún setti markið strax hátt áður en hún
Podcast / Hlaðvarp
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -
-
21. Elísabet Metta - Íslenski Draumurinn
Birt: 17-12-2024 -
-
20. Eyþór Aron Wöhler - Íslenski Draumurinn
Birt: 10-12-2024 -