Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kokka Gala í Garðabæ
Föstudagsvöldið 21. apríl og laugardagskvöldið 22. apríl verður sannkölluð sælkeraveisla í veislusal Sjálands.
Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Kokkur ársins 2023 og Sigurjón Bragi Geirsson fulltrúi Íslands á síðustu Bocuse d´Or keppni verða gestakokkar á Sjálandi.
Þeir félagar starfa báðir hjá veitingaþjónustunni Flóra en þeir eru á meðal fremstu matreiðslumeistara landsins síðustu ár og verið í lykil hlutverkum í Kokkalandsliðinu.
Sindri er í dag liðstjóri Íslenska kokkalandsiðsins og leiddi það á síðustu Heimsmeistarakeppni í Luxemburg 2022 og vorið sama ár hafnaði Sindri í 2. sæti í Matreiðslumaður Norðurlandanna.
Sigurjón var þjálfari íslenska Kokkalandsliðsins á síðustu Ólympíuleikum í matreiðslu og vann titilinn Kokkur ársins árið 2019.
Þeir munu bjóða uppá fjögurra rétta matseðil með vínpörun.
Hægelduð Bleikja með jarðskokkaremúlaði, pickluðu hnúðkáli, dillaioli og ígulkersósa.
Hægeldað andalæri með gnocchi, feykir osti, ostrusveppum og grænkáli.
Grilluð Nautalund með Kartöflmús og confi kartöflur, bakaður sveppur með lauksultu, grænn aspas, portvínsgljái.
Súkkulaðibrownie með skyr og hvíttsúkkulaðimús, kanil-karamella, graskerschutney og Hafþyrnisorbe.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir