Markaðurinn
Klassískir kokteilar – Vefnámskeið
Markmið námskeiðsins er að kynna sögu, uppruna og gerð samtals níu klassískra kokteila. Fjallað eru um hráefni, jurtir, gæði þeirra og notkun í drykkjum, um bragð, íblöndunarefni, um sour- og bitter kokteila, vinsæla kokteila o.s.frv.
Kokteila sem eru ýmist hrærðir, byggðir upp eða hristir. Klassískir fordrykkir, drykkir eftir mat og drykkir sem henta sérlega vel við önnur tækifæri.
Vefnámskeið
- Aðgangur að námskeiði í 30 dag(a) eftir skráningu
- Fullt verð 5.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR0 kr.-
KAFLAR
Old fashioned
Negroni
Moscow Mule
Mojhito
Margarita
Manhattan
Gimlet
Expresso Martini
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt2 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann