Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kjötsúpa í tonnavís á Ljósanótt
Kjötsúpan frá Skólamat er orðin fastur liður á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Nú var súpan mæld í tonnum og bara kjötið sem fór í hana var 1,2 tonn.
Sjónvarp Víkurfrétta tók púlsinn á Axel Jónssyni, Fannýju Axelsdóttur og Jóni Axelssyni þegar þau voru á dreifa súpunni á meðal gesta Ljósanætur um síðustu helgi.
Vídeó:
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð