Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kjötsúpa í tonnavís á Ljósanótt
Kjötsúpan frá Skólamat er orðin fastur liður á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Nú var súpan mæld í tonnum og bara kjötið sem fór í hana var 1,2 tonn.
Sjónvarp Víkurfrétta tók púlsinn á Axel Jónssyni, Fannýju Axelsdóttur og Jóni Axelssyni þegar þau voru á dreifa súpunni á meðal gesta Ljósanætur um síðustu helgi.
Vídeó:
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi