Keppni
Kíkt á bak við tjöldin með Bjarna á Norðurlandakeppnunum í Finnlandi – Vídeó
Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi var haldin dagana 8. til 11. júní s.l. Fjölmargar keppnir voru haldnar á þinginu, en þar kepptu þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum.
Því miður komst Ísland ekki á verðlaunapall þetta árið en þeir sem kepptu fyrir hönd Íslands voru Þorsteinn Geir Kristinsson sem keppti í Ungliðakeppni Norðurlanda, Leó Pálsson en hann keppti í Framreiðslumaður Norðurlanda og Denis Grbic sem keppti í Matreiðslumaður Norðurlanda.
Bjarni Gunnar Kristinsson var fulltrúi Íslands á Norðurlandaþingi matreiðslumanna. Bjarni var að sjálfsögðu með myndavélina á lofti að auki sá hann um Snapchat veitingageirans, en til gamans getið þá var Bjarni sæmdur Cordon Rouge orðu NKF (samtök norrænna matreiðslumanna), sem er æðsta orða samtakanna.
Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






