Keppni
Kíkt á bak við tjöldin með Bjarna á Norðurlandakeppnunum í Finnlandi – Vídeó
Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi var haldin dagana 8. til 11. júní s.l. Fjölmargar keppnir voru haldnar á þinginu, en þar kepptu þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum.
Því miður komst Ísland ekki á verðlaunapall þetta árið en þeir sem kepptu fyrir hönd Íslands voru Þorsteinn Geir Kristinsson sem keppti í Ungliðakeppni Norðurlanda, Leó Pálsson en hann keppti í Framreiðslumaður Norðurlanda og Denis Grbic sem keppti í Matreiðslumaður Norðurlanda.
Bjarni Gunnar Kristinsson var fulltrúi Íslands á Norðurlandaþingi matreiðslumanna. Bjarni var að sjálfsögðu með myndavélina á lofti að auki sá hann um Snapchat veitingageirans, en til gamans getið þá var Bjarni sæmdur Cordon Rouge orðu NKF (samtök norrænna matreiðslumanna), sem er æðsta orða samtakanna.
Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics