Frétt
Keyptir þú vonbrigði í aiöli-gæru?
„Við höfum uppgötvað að hvítlaukurinn sem var notaður í aiöli framleiðsluna okkar undanfarið er fallinn á bragðprófinu og hefur verið sviptur Jömm réttindum sínum. Hann ólst upp árið 2020 og er því óþarflega bitur.“
segir í fréttatilkynningu frá Jömm.
Ef þú fékkst vonbrigði í krukku í stað aiöli, máttu skila henni á næsta sölustað og kaupa þér eitthvað fallegt í staðinn.
Jömm vonast til að endurheimta hið sanna aiöli bragð sem fyrst og kannski koma ferskar krukkur í verslanir í lok næstu viku.
Mynd: facebook / Jömm

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Konudagstilboð