Keppni
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2015 er hafin
Úrslitakeppni um Matreiðslumann ársins 2015 hófst í morgun klukkan 08:00 í morgun fyrsti keppandi skilar fyrsta rétti 3 tímum síðar eða klukkan 11:00.
Keppendur eru þeir Atli Erlendsson, Axel Clausen, Kristófer H. Lord, og Steinn Óskar Sigurðsson og eiga þeir að elda forrétt og aðalrétt fyrir dómara.
Keppendur fá þá 3,5 klukkustund til að elda samkvæmt „óvissu körfu“ , en hvaða hráefni á að nota er hægt að skoða á meðfylgjandi mynd
Dómnefndin er skipuð þeim Sturla Birgissyni, Bjarna Gunnari Kristinssyni, Þránni Frey Vigfússyni, Bjarka Hilmarssyni , Jóhannesi Jóhannessyni og Birni Braga Bragasyni en yfirdómari er Matti Jamsen en hann keppti fyrir hönd Finlands í Bocuse d’Or 2015 og lenti þar í 4-5 sæti.
Verðlaunaafhending verður svo í dag klukkan 17:00 í Hörpunni.
Fólk er hvatt til að koma og fylgjast með keppninni.
Samkvæmt niðurstöðu úr könnun lesenda þá hefur Kristófer H. Lord fengið flest atkvæði.
Mynd: Árni Þór Arnórsson

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Food & fun3 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt3 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf