Keppni
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2015 er hafin
Úrslitakeppni um Matreiðslumann ársins 2015 hófst í morgun klukkan 08:00 í morgun fyrsti keppandi skilar fyrsta rétti 3 tímum síðar eða klukkan 11:00.
Keppendur eru þeir Atli Erlendsson, Axel Clausen, Kristófer H. Lord, og Steinn Óskar Sigurðsson og eiga þeir að elda forrétt og aðalrétt fyrir dómara.
Keppendur fá þá 3,5 klukkustund til að elda samkvæmt „óvissu körfu“ , en hvaða hráefni á að nota er hægt að skoða á meðfylgjandi mynd
Dómnefndin er skipuð þeim Sturla Birgissyni, Bjarna Gunnari Kristinssyni, Þránni Frey Vigfússyni, Bjarka Hilmarssyni , Jóhannesi Jóhannessyni og Birni Braga Bragasyni en yfirdómari er Matti Jamsen en hann keppti fyrir hönd Finlands í Bocuse d’Or 2015 og lenti þar í 4-5 sæti.
Verðlaunaafhending verður svo í dag klukkan 17:00 í Hörpunni.
Fólk er hvatt til að koma og fylgjast með keppninni.
Samkvæmt niðurstöðu úr könnun lesenda þá hefur Kristófer H. Lord fengið flest atkvæði.
Mynd: Árni Þór Arnórsson
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir







