Vertu memm

Uppskriftir

Kartöflu fondant

Birting:

þann

Fondant kartöflur

Fondant kartöflur er gott með naut-, grísa-, og kjúklingakjöti

Fyrir 6.

800gr. Bökunar kartöflur.
100gr. Smjör.
300ml. Grænmetissoð.
Timian.

Aðferð:
1. Kartöflurnar eru skrældar og stungnar út.
2. Brúnið kartöflurnar vel í helmingnum af smjörinu í 5 mín.
3. Snúið kartöflunum við og bætið restinni af smjörinu útí brúnið í 5 mín.
4. Síðan er timiani og soði bætt útí og álpappír settur yfir pönnuna og kartöflurnar eldaðar rólega í 15-20 mín. Salt eftir smekk.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið