Uppskriftir
Kartöflu fondant
Fyrir 6.
800gr. Bökunar kartöflur.
100gr. Smjör.
300ml. Grænmetissoð.
Timian.
Aðferð:
1. Kartöflurnar eru skrældar og stungnar út.
2. Brúnið kartöflurnar vel í helmingnum af smjörinu í 5 mín.
3. Snúið kartöflunum við og bætið restinni af smjörinu útí brúnið í 5 mín.
4. Síðan er timiani og soði bætt útí og álpappír settur yfir pönnuna og kartöflurnar eldaðar rólega í 15-20 mín. Salt eftir smekk.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars