Markaðurinn
Karl K Karlsson opnar nýja heimasíðu
Karl K Karlsson heildsala var að taka í gagnið nýja vefsíðu sem nálgast má á slóðinni www.karlsson.is
Þar er hægt að nálgast upplýsingar um fjölbreytt vöruúrval fyrirtækisins, auk fréttatilkynninga í tengslum við viðbætur við vöruúrval og viðburði sem tengjast vörumerkjum fyrirtækisins. Þar er einnig hægt að nálgast ítarefni og léttan og skemmtilegan fróðleik. Er vefurinn fyrst og fremst settur í loftið til að vera viðskiptavinum til þægindaauka og mun vonandi renna enn styrkari stoðum undir það góða samstarf sem fyrirtækið hefur átt við fagaðila á veitingamarkaði.
Allar upplýsingar og ábendingar í tengslum við efni síðunnar eru vel þegnar og mega berast á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum