Markaðurinn
Karl K Karlsson opnar nýja heimasíðu
Karl K Karlsson heildsala var að taka í gagnið nýja vefsíðu sem nálgast má á slóðinni www.karlsson.is
Þar er hægt að nálgast upplýsingar um fjölbreytt vöruúrval fyrirtækisins, auk fréttatilkynninga í tengslum við viðbætur við vöruúrval og viðburði sem tengjast vörumerkjum fyrirtækisins. Þar er einnig hægt að nálgast ítarefni og léttan og skemmtilegan fróðleik. Er vefurinn fyrst og fremst settur í loftið til að vera viðskiptavinum til þægindaauka og mun vonandi renna enn styrkari stoðum undir það góða samstarf sem fyrirtækið hefur átt við fagaðila á veitingamarkaði.
Allar upplýsingar og ábendingar í tengslum við efni síðunnar eru vel þegnar og mega berast á netfangið [email protected]

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati