Markaðurinn
Karl K Karlsson opnar nýja heimasíðu
Karl K Karlsson heildsala var að taka í gagnið nýja vefsíðu sem nálgast má á slóðinni www.karlsson.is
Þar er hægt að nálgast upplýsingar um fjölbreytt vöruúrval fyrirtækisins, auk fréttatilkynninga í tengslum við viðbætur við vöruúrval og viðburði sem tengjast vörumerkjum fyrirtækisins. Þar er einnig hægt að nálgast ítarefni og léttan og skemmtilegan fróðleik. Er vefurinn fyrst og fremst settur í loftið til að vera viðskiptavinum til þægindaauka og mun vonandi renna enn styrkari stoðum undir það góða samstarf sem fyrirtækið hefur átt við fagaðila á veitingamarkaði.
Allar upplýsingar og ábendingar í tengslum við efni síðunnar eru vel þegnar og mega berast á netfangið bui@karlsson.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!