Markaðurinn
Karl K Karlsson hefur sölu á eðal vodka frá Austin Texas
Það er með stolti sem Karl K Karlsson tilkynnir að þeir hafi hafið umboðssölu á hinu frábæra Handgerða vodka Tito´s frá borginni Austin í Texas.
Tito´s hefur heldur betur slegið í gegn síðan það kom á markað og nú loks getum við boðið upp á þetta premium vodka hér á landi.
Tito´s
Er unnið úr Korni en ekki hveiti eða kartöflum eins og svo algengt er. Tito´s hefur unnið til fjölda verðlauna og má nefna gullverðlaun sem Tito´s fékk á San Francisco World Spirit Competition þar sem þeir urðu hlutskarpastir af 71 einni tegund Premium vodka.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu þeirra eða hjá Karli K Karlssyni í síma 540-9000.

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati