Markaðurinn
Karl K Karlsson hefur sölu á eðal vodka frá Austin Texas
Það er með stolti sem Karl K Karlsson tilkynnir að þeir hafi hafið umboðssölu á hinu frábæra Handgerða vodka Tito´s frá borginni Austin í Texas.
Tito´s hefur heldur betur slegið í gegn síðan það kom á markað og nú loks getum við boðið upp á þetta premium vodka hér á landi.
Tito´s
Er unnið úr Korni en ekki hveiti eða kartöflum eins og svo algengt er. Tito´s hefur unnið til fjölda verðlauna og má nefna gullverðlaun sem Tito´s fékk á San Francisco World Spirit Competition þar sem þeir urðu hlutskarpastir af 71 einni tegund Premium vodka.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu þeirra eða hjá Karli K Karlssyni í síma 540-9000.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum