Íslandsmót barþjóna
Kári sigraði annað árið í röð í Vinnustaðakeppninni
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn var haldin Vinnustaðakeppni sem fram fór í gær í Gamla bíó.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Kári Sigurðsson – Apótekið
2. sæti – Agnar Geir Bjarkason – Cafe París
3. sæti – Bruno Falco – Kjallarinn
Er þetta í annað sinn sem að Kári sigrar Vinnustaðakeppnina en hann lenti í 1. sæti í febrúar fyrra, þá sem starfsmaður hjá Sushi Samba en í ár fyrir Apótek Restaurant með drykknum Dillagin, en uppskriftin er eftirfarandi:
DILLAGIN
- Dill infused Beefeater
- Mangolíkjör
- Límóna
- Sykur
- Bitter
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/islandsmot-barthjona/feed/“ number=“10″ ]
Samhliða var keppt í Íslandsmóti barþjóna og verða úrslit birt í dag, fylgist vel með.
Myndir: Bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi