Íslandsmót barþjóna
Kári sigraði annað árið í röð í Vinnustaðakeppninni
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn var haldin Vinnustaðakeppni sem fram fór í gær í Gamla bíó.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Kári Sigurðsson – Apótekið
2. sæti – Agnar Geir Bjarkason – Cafe París
3. sæti – Bruno Falco – Kjallarinn
Er þetta í annað sinn sem að Kári sigrar Vinnustaðakeppnina en hann lenti í 1. sæti í febrúar fyrra, þá sem starfsmaður hjá Sushi Samba en í ár fyrir Apótek Restaurant með drykknum Dillagin, en uppskriftin er eftirfarandi:
DILLAGIN
- Dill infused Beefeater
- Mangolíkjör
- Límóna
- Sykur
- Bitter
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/islandsmot-barthjona/feed/“ number=“10″ ]
Samhliða var keppt í Íslandsmóti barþjóna og verða úrslit birt í dag, fylgist vel með.
Myndir: Bar.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu