Íslandsmót barþjóna
Kári sigraði annað árið í röð í Vinnustaðakeppninni
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn var haldin Vinnustaðakeppni sem fram fór í gær í Gamla bíó.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Kári Sigurðsson – Apótekið
2. sæti – Agnar Geir Bjarkason – Cafe París
3. sæti – Bruno Falco – Kjallarinn
Er þetta í annað sinn sem að Kári sigrar Vinnustaðakeppnina en hann lenti í 1. sæti í febrúar fyrra, þá sem starfsmaður hjá Sushi Samba en í ár fyrir Apótek Restaurant með drykknum Dillagin, en uppskriftin er eftirfarandi:
DILLAGIN
- Dill infused Beefeater
- Mangolíkjör
- Límóna
- Sykur
- Bitter
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/islandsmot-barthjona/feed/“ number=“10″ ]
Samhliða var keppt í Íslandsmóti barþjóna og verða úrslit birt í dag, fylgist vel með.
Myndir: Bar.is
![]()
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda







