Íslandsmót barþjóna
Kári sigraði annað árið í röð í Vinnustaðakeppninni
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn var haldin Vinnustaðakeppni sem fram fór í gær í Gamla bíó.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Kári Sigurðsson – Apótekið
2. sæti – Agnar Geir Bjarkason – Cafe París
3. sæti – Bruno Falco – Kjallarinn
Er þetta í annað sinn sem að Kári sigrar Vinnustaðakeppnina en hann lenti í 1. sæti í febrúar fyrra, þá sem starfsmaður hjá Sushi Samba en í ár fyrir Apótek Restaurant með drykknum Dillagin, en uppskriftin er eftirfarandi:
DILLAGIN
- Dill infused Beefeater
- Mangolíkjör
- Límóna
- Sykur
- Bitter
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/islandsmot-barthjona/feed/“ number=“10″ ]
Samhliða var keppt í Íslandsmóti barþjóna og verða úrslit birt í dag, fylgist vel með.
Myndir: Bar.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta