Uppskriftir
Kanelís
200 ml mjólk
2 kanilstangir (má nota kanelduft)
Skaf úr einni vanillustöng
10 eggjarauður
250 gr flórsykur
1 ltr þeyttur Rjómi
Setjið mjólk, vanillu og kanelstangir í pott og sjóðið rólega niður mjólkina um 2/3.
Kælið og fjarlægið kanelstangir.
Stífþeytið flórsykur og eggjarauður. Hellið niðursoðinni mjólk saman við. Blandið rjóma saman við með sleif og setjið í 2 form.
Frystið í minnst 18 tíma.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari.
Mynd: úr safni

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu