Uppskriftir
Kanelís
200 ml mjólk
2 kanilstangir (má nota kanelduft)
Skaf úr einni vanillustöng
10 eggjarauður
250 gr flórsykur
1 ltr þeyttur Rjómi
Setjið mjólk, vanillu og kanelstangir í pott og sjóðið rólega niður mjólkina um 2/3.
Kælið og fjarlægið kanelstangir.
Stífþeytið flórsykur og eggjarauður. Hellið niðursoðinni mjólk saman við. Blandið rjóma saman við með sleif og setjið í 2 form.
Frystið í minnst 18 tíma.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10