Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kaldi Bar fagnar 10 ára afmæli með opnu húsi
Kaldi Bar fagnar 10 ára afmæli og það verður haldið upp á það með pompi og prakt á opnu húsi, 4. maí frá klukkan 12:00 til 24:00.
Happy Hour frá opnun á bjór & léttvíni.
Stútfull dagskrá:
Opið frá kl.12:00
16:00
Sigurður Bruggmeistari Kalda mætir á svæðið & býður upp á bjórsmakk af Kalda bjór undir ljúfum Jazz tónum.
19:00
Símon Fknhndsm rífur stemninguna í gang & verða skemmtilegir drykkir frá Tanqueray á tilboði.
23:00
Sammi Samúels verður með sitt víðfræga Batucada á Klapparstíg.
24:00
Dj Halifax heldur svo partýinu gangandi til lokunar.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






