Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kaldi Bar fagnar 10 ára afmæli með opnu húsi
Kaldi Bar fagnar 10 ára afmæli og það verður haldið upp á það með pompi og prakt á opnu húsi, 4. maí frá klukkan 12:00 til 24:00.
Happy Hour frá opnun á bjór & léttvíni.
Stútfull dagskrá:
Opið frá kl.12:00
16:00
Sigurður Bruggmeistari Kalda mætir á svæðið & býður upp á bjórsmakk af Kalda bjór undir ljúfum Jazz tónum.
19:00
Símon Fknhndsm rífur stemninguna í gang & verða skemmtilegir drykkir frá Tanqueray á tilboði.
23:00
Sammi Samúels verður með sitt víðfræga Batucada á Klapparstíg.
24:00
Dj Halifax heldur svo partýinu gangandi til lokunar.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?