Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kaffi Rauðka í vetrardvala – „Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla“
Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði er kominn í vetrardvala og opnar á ný sumarið 2023.
„Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla. Síðasta helgin okkar á Rauðku verður svo 12. – 14. ágúst.“
Segir í tilkynningu frá Kaffi Rauðku.
Veitingastaðurinn Torgið sem staðsett er í gula húsinu verður áfram opið óbreytt í hádegismat og kvöldmat.
Mynd: facebook / Kaffi Rauðka
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný