Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kaffi Rauðka í vetrardvala – „Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla“
Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði er kominn í vetrardvala og opnar á ný sumarið 2023.
„Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla. Síðasta helgin okkar á Rauðku verður svo 12. – 14. ágúst.“
Segir í tilkynningu frá Kaffi Rauðku.
Veitingastaðurinn Torgið sem staðsett er í gula húsinu verður áfram opið óbreytt í hádegismat og kvöldmat.
Mynd: facebook / Kaffi Rauðka

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025