Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kaffi Rauðka í vetrardvala – „Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla“
Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði er kominn í vetrardvala og opnar á ný sumarið 2023.
„Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla. Síðasta helgin okkar á Rauðku verður svo 12. – 14. ágúst.“
Segir í tilkynningu frá Kaffi Rauðku.
Veitingastaðurinn Torgið sem staðsett er í gula húsinu verður áfram opið óbreytt í hádegismat og kvöldmat.
Mynd: facebook / Kaffi Rauðka
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið8 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






