Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kaffi Rauðka í vetrardvala – „Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla“
Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði er kominn í vetrardvala og opnar á ný sumarið 2023.
„Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla. Síðasta helgin okkar á Rauðku verður svo 12. – 14. ágúst.“
Segir í tilkynningu frá Kaffi Rauðku.
Veitingastaðurinn Torgið sem staðsett er í gula húsinu verður áfram opið óbreytt í hádegismat og kvöldmat.
Mynd: facebook / Kaffi Rauðka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






