Frétt
Kælivörur fluttar í miklum hita til kaupanda – Matvælaöryggi er ógnað
Kælikeðjan, er eftirlitsverkefnin heilbrigðiseftirlits sveitafélaganna og Matvælastofnunar.
Eftirlitsverkefni heilbrigðiseftirlits sveitafélaganna og Matvælastofnunar er liður í að samræma matvælaeftirlit í landinu. Á árinu 2021 var sjónum sérstaklega beint að kælingu matvæla við flutning milli landshluta.
Sjá einnig: Eftirlitsmenn heimsækja þá sem senda frá sér og taka á móti matvælum
Spurningar voru lagðar fyrir þá sem flytja eða taka á móti kæli- eða frystivöru og sendir voru hitasíritar með vörum frá framleiðanda til kaupanda.
Á meðfylgjandi mynd hér að neðan er hluti hitaferils vöru, sem var merkt kælivara 4°C, var í rúma fjóra sólarhringa á leiðinni til kaupanda. Í þessar 22 klukkustundir, þar sem meðalhitinn var 18°C, mun varan hafa verið stödd á lager þar sem hún beið áframhaldandi flutnings.
Niðurstöður úr síritum gefa til kynna að misvel gangi að halda réttu og stöðugu hitastigi við flutning matvæla. Afleiðingin getur orðið sú að gæði vörunnar rýrni og áætlað geymsluþol standist ekki auk þess sem matvælaöryggi er ógnað.
Samantekt verkefnisins er að finna hér og eins á vef Matvælastofnunar.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro