Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jón Albert Kristinsson var endurkjörinn formaður Labaks félagsins
Aðalfundur LABAK var haldinn 14. mars síðastliðinn. Jón Albert Kristinsson var endurkjörinn formaður félagsins til aðalfundar að ári. Jón Þór Lúðvíksson og Sigurður Enoksson voru kosnir í stjórn til næstu tveggja ára. Aðrir í stjórn eru Jón Heiðar Ríkharðsson og Sigurður M. Guðjónsson. Stefán Sandholt og Steinþór Jónsson voru kosnir varamenn til eins árs.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa fór fram vinna í umræðuhópum þar sem m.a var rætt um hlutverk og innra starf félagsins, menntamál, hagsmunagæslu og umbótastarf. Á vef Labak.is segir að í umræðunum kom fram fjöldi mála sem félagsmenn vilja að félagið beiti sér fyrir. Það verður verkefni nýrrar stjórnar að forgangsraða þeim og hrinda í framkvæmd á næstu mánuðum og misserum.
Stjórn og nefndir Labak er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: labak.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir