Frétt
Jólamatarmarkaður Búrsins í Hörpu helgina 15-16. des.
Jólamatarmarkaður Búrsins verður haldin í Hörpu helgina 15-16 desember.
Opið verður bæði laugardag og sunnudag frá kl.11:00 til kl.17:00. Markaðurinn er á jarðhæð í Hörpu, í Flóa og Norðurbryggju.
Hér er klárlega einstök jólastemning og tilvalið að versla inn góðgæti fyrir jólahátíðina beint af framleiðenda. Hvort sem er til eigin nota eða til gjafa.
Aðgangur ókeypis.
Með fylgja myndir frá eldri jólamörkuðum Búrsins:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan