Frétt
Jólamatarmarkaður Búrsins í Hörpu helgina 15-16. des.
Jólamatarmarkaður Búrsins verður haldin í Hörpu helgina 15-16 desember.
Opið verður bæði laugardag og sunnudag frá kl.11:00 til kl.17:00. Markaðurinn er á jarðhæð í Hörpu, í Flóa og Norðurbryggju.
Hér er klárlega einstök jólastemning og tilvalið að versla inn góðgæti fyrir jólahátíðina beint af framleiðenda. Hvort sem er til eigin nota eða til gjafa.
Aðgangur ókeypis.
Með fylgja myndir frá eldri jólamörkuðum Búrsins:
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?