Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Jólamarkaðurinn á Hjartatorgi – Opinn allar helgar í desember

Birting:

þann

Jólamarkaðurinn á Hjartatorgi - Opinn allar helgar í desember

Jólamarkaðurinn Hjartatorgi opnar um núna um helgina 2 -3 desember. Á markaðnum verður að finna fjölbreytt úrval af sölubásum, matvöru, götubita, ýmsum viðburðum og almennri jóla stemningu.

Jólamarkaðurinn verður opin allar helgar í desember, laugardag og sunnudag.  Opnunartíminn verður frá 13.00 – 18.00 á laugardögum og svo 13.00 -17.00 á sunnudögum. Opið verður svo dagana 21, 22 og 23 desember fyrir jól.

Jólamarkaðurinn á Hjartatorgi - Opinn allar helgar í desember

Á markaðnum verður að finna fölbreytt úrval af söluaðilum en samtals verða þeir um 35 yfir aðventunna. En þess má geta að við fengum yfir 100 umsóknir um þátttöku á jólamarkaðnum í ár.

Þeir söluaðilar sem verða á opnuarthelginni eru 2-3 desember eru:

  • Rip101 Rvk – Vintage hönnunarvörur
  • Fengr – Chai sýróp
  • Nordikó – Ýmsar jólavörur
  • Rosa´s Ideas – Kerti, sápur, súkkulaði box
  • Design By Johanna – Brúsar, glös
  • Markmið – Markmiðabók og hvatningar
  • Ragnheiður Ásta – Listaverk í anda íslenskra náttúru
  • Ilmur og Sjór – náturleg íslensk ilmefni
  • Tears Children´s Charity – handgerðar jólavörur
  • Cocina Rodriquez – Dóminiskur götubiti
  • Sæta Húsið –Vöfflur og meðlæti
  • Cakaletta – Kökur með innblástur frá Thailandi
  • Jufa – Pólskur götubiti
  • Garibe Churros – Churros
  • Möndlu Kofinnö- ristaðar möndlur
  • Canopy Street Food – Jóladrykkir, kaffi, kakó
  • Smekkleysa – Plötur
  • Kaffibrennslan – jóladrykkir
  • Gamlabókabúðin – bækur og ýmsar gjafavörur
  • Monkeys – jóladrykkir

Myndir: aðsendar

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið