Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jólamarkaðurinn á Hjartatorgi – Opinn allar helgar í desember
Jólamarkaðurinn Hjartatorgi opnar um núna um helgina 2 -3 desember. Á markaðnum verður að finna fjölbreytt úrval af sölubásum, matvöru, götubita, ýmsum viðburðum og almennri jóla stemningu.
Jólamarkaðurinn verður opin allar helgar í desember, laugardag og sunnudag. Opnunartíminn verður frá 13.00 – 18.00 á laugardögum og svo 13.00 -17.00 á sunnudögum. Opið verður svo dagana 21, 22 og 23 desember fyrir jól.
Á markaðnum verður að finna fölbreytt úrval af söluaðilum en samtals verða þeir um 35 yfir aðventunna. En þess má geta að við fengum yfir 100 umsóknir um þátttöku á jólamarkaðnum í ár.
Þeir söluaðilar sem verða á opnuarthelginni eru 2-3 desember eru:
- Rip101 Rvk – Vintage hönnunarvörur
- Fengr – Chai sýróp
- Nordikó – Ýmsar jólavörur
- Rosa´s Ideas – Kerti, sápur, súkkulaði box
- Design By Johanna – Brúsar, glös
- Markmið – Markmiðabók og hvatningar
- Ragnheiður Ásta – Listaverk í anda íslenskra náttúru
- Ilmur og Sjór – náturleg íslensk ilmefni
- Tears Children´s Charity – handgerðar jólavörur
- Cocina Rodriquez – Dóminiskur götubiti
- Sæta Húsið –Vöfflur og meðlæti
- Cakaletta – Kökur með innblástur frá Thailandi
- Jufa – Pólskur götubiti
- Garibe Churros – Churros
- Möndlu Kofinnö- ristaðar möndlur
- Canopy Street Food – Jóladrykkir, kaffi, kakó
- Smekkleysa – Plötur
- Kaffibrennslan – jóladrykkir
- Gamlabókabúðin – bækur og ýmsar gjafavörur
- Monkeys – jóladrykkir
Myndir: aðsendar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt