Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jólamarkaðurinn á Hjartatorgi – Opinn allar helgar í desember
Jólamarkaðurinn Hjartatorgi opnar um núna um helgina 2 -3 desember. Á markaðnum verður að finna fjölbreytt úrval af sölubásum, matvöru, götubita, ýmsum viðburðum og almennri jóla stemningu.
Jólamarkaðurinn verður opin allar helgar í desember, laugardag og sunnudag. Opnunartíminn verður frá 13.00 – 18.00 á laugardögum og svo 13.00 -17.00 á sunnudögum. Opið verður svo dagana 21, 22 og 23 desember fyrir jól.
Á markaðnum verður að finna fölbreytt úrval af söluaðilum en samtals verða þeir um 35 yfir aðventunna. En þess má geta að við fengum yfir 100 umsóknir um þátttöku á jólamarkaðnum í ár.
Þeir söluaðilar sem verða á opnuarthelginni eru 2-3 desember eru:
- Rip101 Rvk – Vintage hönnunarvörur
- Fengr – Chai sýróp
- Nordikó – Ýmsar jólavörur
- Rosa´s Ideas – Kerti, sápur, súkkulaði box
- Design By Johanna – Brúsar, glös
- Markmið – Markmiðabók og hvatningar
- Ragnheiður Ásta – Listaverk í anda íslenskra náttúru
- Ilmur og Sjór – náturleg íslensk ilmefni
- Tears Children´s Charity – handgerðar jólavörur
- Cocina Rodriquez – Dóminiskur götubiti
- Sæta Húsið –Vöfflur og meðlæti
- Cakaletta – Kökur með innblástur frá Thailandi
- Jufa – Pólskur götubiti
- Garibe Churros – Churros
- Möndlu Kofinnö- ristaðar möndlur
- Canopy Street Food – Jóladrykkir, kaffi, kakó
- Smekkleysa – Plötur
- Kaffibrennslan – jóladrykkir
- Gamlabókabúðin – bækur og ýmsar gjafavörur
- Monkeys – jóladrykkir
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla