Kokkalandsliðið
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Árið sem er að líða var okkur í senn ánægjulegt og árangursríkt og má þar sérstaklega nefna að keppnislið okkar nældi sér í 3. sæti á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart.
Ásamt því tókum við þátt í fleiri keppnum og stóðum fyrir mörgum skemmtilegum viðburðum eins og til dæmis matreiðslukeppni flokkanna.
Við vonum að árið 2025 verði enn betra en árið sem senn er á enda og erum full tilhlökkunar fyrir komandi tímum.
Með kærri kveðju,
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






