Kokkalandsliðið
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Árið sem er að líða var okkur í senn ánægjulegt og árangursríkt og má þar sérstaklega nefna að keppnislið okkar nældi sér í 3. sæti á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart.
Ásamt því tókum við þátt í fleiri keppnum og stóðum fyrir mörgum skemmtilegum viðburðum eins og til dæmis matreiðslukeppni flokkanna.
Við vonum að árið 2025 verði enn betra en árið sem senn er á enda og erum full tilhlökkunar fyrir komandi tímum.
Með kærri kveðju,
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum