Vín, drykkir og keppni
Jólakveðja frá Bruggfélaginu
Elskulegu vinir. Um leið og við þökkum kærlega fyrir viðskiptin og samveruna á árinu sem er að líða óskum við ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þetta hefur verið viðburðarríkt ár hjá okkur hérna í Skipholtinu, – nýtt og stærra brugghús tekið í notkun (sjá hér), nýtt fólk og nýir bjórar.
Við höldum að sjálfsögðu áfram með nýjungarnar á næsta ári, með nýrri og stærri bruggstofu og bjórbúð sem opna að loknum endurbótum í inngangi Tónabíós.
Þá verður loks hægt að ganga inn beint af götunni og fá sér einn ferskan af krana, já eða næla sér í ískalda kippu með útsýni yfir Esjuna. Hugsið ykkur það.
Munum að njóta af skynsemi og ábyrgð.
RVK Fjölskyldan.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi