Vín, drykkir og keppni
Jólakveðja frá Bruggfélaginu
Elskulegu vinir. Um leið og við þökkum kærlega fyrir viðskiptin og samveruna á árinu sem er að líða óskum við ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þetta hefur verið viðburðarríkt ár hjá okkur hérna í Skipholtinu, – nýtt og stærra brugghús tekið í notkun (sjá hér), nýtt fólk og nýir bjórar.
Við höldum að sjálfsögðu áfram með nýjungarnar á næsta ári, með nýrri og stærri bruggstofu og bjórbúð sem opna að loknum endurbótum í inngangi Tónabíós.
Þá verður loks hægt að ganga inn beint af götunni og fá sér einn ferskan af krana, já eða næla sér í ískalda kippu með útsýni yfir Esjuna. Hugsið ykkur það.
Munum að njóta af skynsemi og ábyrgð.
RVK Fjölskyldan.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






