Vín, drykkir og keppni
Jólakveðja frá Bruggfélaginu
Elskulegu vinir. Um leið og við þökkum kærlega fyrir viðskiptin og samveruna á árinu sem er að líða óskum við ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þetta hefur verið viðburðarríkt ár hjá okkur hérna í Skipholtinu, – nýtt og stærra brugghús tekið í notkun (sjá hér), nýtt fólk og nýir bjórar.
Við höldum að sjálfsögðu áfram með nýjungarnar á næsta ári, með nýrri og stærri bruggstofu og bjórbúð sem opna að loknum endurbótum í inngangi Tónabíós.
Þá verður loks hægt að ganga inn beint af götunni og fá sér einn ferskan af krana, já eða næla sér í ískalda kippu með útsýni yfir Esjuna. Hugsið ykkur það.
Munum að njóta af skynsemi og ábyrgð.
RVK Fjölskyldan.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF