Frétt
Jólahlaðborðin rúlla af stað – „Jólahlaðborðin seldust upp á örfáum dögum“
Fyrir tveimur vikum síðan greindum við frá að talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár á veitingastöðum og hótelum.
Fyrsta jólahlaðborðið sem sést hefur auglýst á samfélagsmiðlum er frá Hótel Geysi sem hefur greinilega fallið í góðan jarðveg, en uppselt er í öll jólahlaðborðin.
„Jólahlaðborðin seldust upp á örfáum dögum, takk fyrir frábærar viðtökur,“
skrifar Hótel Geysir í facebook færslu.
Sjá einnig:
Engin jólahlaðborð í ár? – Verða jólaplattarnir trendið í ár? Sjáðu jólaplattana frá árinu 2017 hér
Myndir: facebook / Hótel Geysir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt22 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







