Frétt
Jólahlaðborðin rúlla af stað – „Jólahlaðborðin seldust upp á örfáum dögum“
Fyrir tveimur vikum síðan greindum við frá að talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár á veitingastöðum og hótelum.
Fyrsta jólahlaðborðið sem sést hefur auglýst á samfélagsmiðlum er frá Hótel Geysi sem hefur greinilega fallið í góðan jarðveg, en uppselt er í öll jólahlaðborðin.
„Jólahlaðborðin seldust upp á örfáum dögum, takk fyrir frábærar viðtökur,“
skrifar Hótel Geysir í facebook færslu.
Sjá einnig:
Engin jólahlaðborð í ár? – Verða jólaplattarnir trendið í ár? Sjáðu jólaplattana frá árinu 2017 hér
Myndir: facebook / Hótel Geysir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann