Markaðurinn
Jólagleðin er gengin í garð hjá Hafinu fiskverslun
Okkar heimalagaði graflax er kominn í hilluna hjá okkur sem og graflaxsósan.
Við látum reykja fyrir okkur sérstaklega sérvalin laxaflök og lögum sósur sem eiga að henta vel með honum.
Stóri XXL Humarinn er á sínum stað og er algjörlega ómissandi yfir hátíðarnar.
Humarsúpa Hafsins sérlöguð af matreiðslumeistaranum okkar er á sínum stað.
Svo verðum við að sjálfsögðu með skötu og meðlæti með henni þegar líða fer að jólum.
Við verðum með smakk í öllum verslunum okkar fram að jólum þannig að komdu við hjá okkur, smakkaðu og sjáðu úrvalið með eigin augum.
Við erum með verslanir á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu:
-Hlíðasmára 8 / 201 Kópavogi
-Spönginni 13 / 112 Reykjavík
-Skipholti 70 / 105 Reykjavík
Við getum svo að sjálfsögðu útvegað allar þessar vörur og meira til fyrir veitingastaði og fyrirtæki stór og smá.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






