Markaðurinn
Jólagleðin er gengin í garð hjá Hafinu fiskverslun
Okkar heimalagaði graflax er kominn í hilluna hjá okkur sem og graflaxsósan.
Við látum reykja fyrir okkur sérstaklega sérvalin laxaflök og lögum sósur sem eiga að henta vel með honum.
Stóri XXL Humarinn er á sínum stað og er algjörlega ómissandi yfir hátíðarnar.
Humarsúpa Hafsins sérlöguð af matreiðslumeistaranum okkar er á sínum stað.
Svo verðum við að sjálfsögðu með skötu og meðlæti með henni þegar líða fer að jólum.
Við verðum með smakk í öllum verslunum okkar fram að jólum þannig að komdu við hjá okkur, smakkaðu og sjáðu úrvalið með eigin augum.
Við erum með verslanir á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu:
-Hlíðasmára 8 / 201 Kópavogi
-Spönginni 13 / 112 Reykjavík
-Skipholti 70 / 105 Reykjavík
Við getum svo að sjálfsögðu útvegað allar þessar vörur og meira til fyrir veitingastaði og fyrirtæki stór og smá.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast