Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 12. desember
Gúrmé mánuðurinn desember, þegar við leyfum okkur aðeins meir í mat og drykk og þá spilar kjötið oft stórt hlutverk.
Við erum með svo flott úrval af kjöti sem er hægt að skoða hér í vefverslunni okkar. Í dag erum með tilboð á nautafille frá Danish Crown, þau eru stórkostlega bragðgóð og svo auðveld í eldun að þau geta einhvernveginn ekki klikkað!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann