Vín, drykkir og keppni
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum
Skráning er hafin í hina árlegu jólabollu Barþjónaklúbbs Íslands. Bollan verður haldin á Gauknum 11. desember frá 17:00 – 20:00
Allar upplýsingar og skráning hér.
Allur ágóði kvöldsins rennur svo til styrktar Píeta Samtökunum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands.
Píeta eru samtök gegn sjálfsvígum og Sjálfsskaða. Píeta býður upp á úrræði fyrir einstaklinga í sjálfsvígshugleiðingum og þá sem stunda sjálfsskaða.
Málefnið snertir flestar stórfjölskyldur en talið er að um 5000 einstaklingar íhugi sjálfsvíg árlega á Íslandi, jafnframt glíma um 8000 einstaklingar við alvarlegt þunglyndi, þar af um 2000 einstaklingar með alvarlegar sjálfsvígshugsanir.
Við hvetjum ykkur að koma og vera með okkur og styrkja gott málefni.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt5 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki