Vín, drykkir og keppni
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum
Skráning er hafin í hina árlegu jólabollu Barþjónaklúbbs Íslands. Bollan verður haldin á Gauknum 11. desember frá 17:00 – 20:00
Allar upplýsingar og skráning hér.
Allur ágóði kvöldsins rennur svo til styrktar Píeta Samtökunum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands.
Píeta eru samtök gegn sjálfsvígum og Sjálfsskaða. Píeta býður upp á úrræði fyrir einstaklinga í sjálfsvígshugleiðingum og þá sem stunda sjálfsskaða.
Málefnið snertir flestar stórfjölskyldur en talið er að um 5000 einstaklingar íhugi sjálfsvíg árlega á Íslandi, jafnframt glíma um 8000 einstaklingar við alvarlegt þunglyndi, þar af um 2000 einstaklingar með alvarlegar sjálfsvígshugsanir.
Við hvetjum ykkur að koma og vera með okkur og styrkja gott málefni.
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or9 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or12 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or17 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla