Uppskriftir
Jóla rauðrófur
Hráefni:
Rauðrófur, skrældar og skornar í bita
1 L edik, 4%
1 kg sykur
1 bolli sinnepsfræ
1 dl vatn
Aðferð:
Soðið þar til mjúkar.
Sett í heitar krukkur.
Síðan í gufuofn 100°c í 20 mín. (Einnig hægt að setja heitar rauðrófur og edik lög beint í glerkrukkur og loka vel.)
Sjá einnig:
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins