Uppskriftir
Jóla rauðrófur
Hráefni:
Rauðrófur, skrældar og skornar í bita
1 L edik, 4%
1 kg sykur
1 bolli sinnepsfræ
1 dl vatn
Aðferð:
Soðið þar til mjúkar.
Sett í heitar krukkur.
Síðan í gufuofn 100°c í 20 mín. (Einnig hægt að setja heitar rauðrófur og edik lög beint í glerkrukkur og loka vel.)
Sjá einnig:
- Hverabrauðið með ömmu kæfu og heimalöguðum rauðrófum og síld mmmmm…..
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati