Uppskriftir
Jóla rauðrófur
Hráefni:
Rauðrófur, skrældar og skornar í bita
1 L edik, 4%
1 kg sykur
1 bolli sinnepsfræ
1 dl vatn
Aðferð:
Soðið þar til mjúkar.
Sett í heitar krukkur.
Síðan í gufuofn 100°c í 20 mín. (Einnig hægt að setja heitar rauðrófur og edik lög beint í glerkrukkur og loka vel.)
Sjá einnig:
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum