Uppskriftir
Jóla rauðrófur
Hráefni:
Rauðrófur, skrældar og skornar í bita
1 L edik, 4%
1 kg sykur
1 bolli sinnepsfræ
1 dl vatn
Aðferð:
Soðið þar til mjúkar.
Sett í heitar krukkur.
Síðan í gufuofn 100°c í 20 mín. (Einnig hægt að setja heitar rauðrófur og edik lög beint í glerkrukkur og loka vel.)
Sjá einnig:
- Hverabrauðið með ömmu kæfu og heimalöguðum rauðrófum og síld mmmmm…..
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra










