Uppskriftir
Jóla rauðrófur
Hráefni:
Rauðrófur, skrældar og skornar í bita
1 L edik, 4%
1 kg sykur
1 bolli sinnepsfræ
1 dl vatn
Aðferð:
Soðið þar til mjúkar.
Sett í heitar krukkur.
Síðan í gufuofn 100°c í 20 mín. (Einnig hægt að setja heitar rauðrófur og edik lög beint í glerkrukkur og loka vel.)
Sjá einnig:
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000