Uppskriftir
Jóla gúrkur – Asíur
Hráefni
Gúrkur skornar í strimla, tenginga, sneiðar, eftir smekk
1 L 4% borð edik
1 kg sykur, má vera minna
1 bolli sinnepsfræ
1 dl vatn
Aðferð
Soðið þar til mjúkar.
Sett í krukkur
Síðan í gufuofn í 100°c í 20 mín.
Sjá einnig:
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari
Skráðu þig í netklúbbinn okkar og fáðu send regluleg fréttabréf með nýjum og spennandi uppskriftum.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð