Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jól 2023 – Hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar.
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel og veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum.
Hér að neðan finnur þú hátíðarkræsingar sem að hótel og veitingahús bjóða upp á í ár.
Athugið að þessi listi er ekki tæmandi!
(Sendu okkur línu og við bætum þér á listann: [email protected] eða í gegnum þetta form)
Jólahlaðborð á Hótel Reykjavík Grand
Alvöru amerískt jólahlaðborð
Hótel Blönduós
Jólahlaðborð á Sigló Hótel
Rauða húsið á Eyrarbakka
Hraunsnef
Hreðavatnskáli
Jólahlaðborð á Hótel Borg
Skíðaskálinn Hveradölum
Fjölskyldu jólahlaðborðið á Hótel Geysi
Jólamatseðill Jómfrúarinnar
Jólahátíð Jötunns
- Smellið á myndr til að stækka
Jólin á Apótekinu
Jólaveisla á Höfninni
Finnsson Bistro
Jólakvöld á Einsa Kalda

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni2 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift