Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jól 2023 – Hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar.
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel og veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum.
Hér að neðan finnur þú hátíðarkræsingar sem að hótel og veitingahús bjóða upp á í ár.
Athugið að þessi listi er ekki tæmandi!
(Sendu okkur línu og við bætum þér á listann: [email protected] eða í gegnum þetta form)
Jólahlaðborð á Hótel Reykjavík Grand
Alvöru amerískt jólahlaðborð
Hótel Blönduós
Jólahlaðborð á Sigló Hótel
Rauða húsið á Eyrarbakka
Hraunsnef
Hreðavatnskáli
Jólahlaðborð á Hótel Borg
Skíðaskálinn Hveradölum
Fjölskyldu jólahlaðborðið á Hótel Geysi
Jólamatseðill Jómfrúarinnar
Jólahátíð Jötunns
- Smellið á myndr til að stækka
Jólin á Apótekinu
Jólaveisla á Höfninni
Finnsson Bistro
Jólakvöld á Einsa Kalda
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
























