Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jól 2023 – Hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar.
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel og veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum.
Hér að neðan finnur þú hátíðarkræsingar sem að hótel og veitingahús bjóða upp á í ár.
Athugið að þessi listi er ekki tæmandi!
(Sendu okkur línu og við bætum þér á listann: frettir@veitingageirinn.is eða í gegnum þetta form)
Jólahlaðborð á Hótel Reykjavík Grand
Alvöru amerískt jólahlaðborð
Hótel Blönduós
Jólahlaðborð á Sigló Hótel
Rauða húsið á Eyrarbakka
Hraunsnef
Hreðavatnskáli
Jólahlaðborð á Hótel Borg
Skíðaskálinn Hveradölum
Fjölskyldu jólahlaðborðið á Hótel Geysi
Jólamatseðill Jómfrúarinnar
Jólahátíð Jötunns
- Smellið á myndr til að stækka
Jólin á Apótekinu
Jólaveisla á Höfninni
Finnsson Bistro
Jólakvöld á Einsa Kalda

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars