Starfsmannavelta
Jói Fel í gjaldþrot
Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verslunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ástæða gjaldþrotabeiðninnar var að ekki höfðu verið greidd iðgjöld af launum í rúmt ár, þótt félagið hefði dregið þau af launum starfsfólks.
Samkvæmt heimildum Stundarinnar vinnur Jóhannes nú að því, ásamt öðrum fjárfestum, að setja fram tilboð til kaupa á eignum þrotabúsins, með það í huga að halda áfram bakarísrekstri, að því er fram kemur á stundin.is sem fjallar nánar um gjaldþrotið hér.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill