Bjarni Gunnar Kristinsson
Jesper Krabbe er Food & Fun kokkur 2016
Sigurvegari Food & Fun 2016 er Jesper Krabbe en hann var gestakokkur á Grillinu.
Jesper Krabbe bauð upp á Leturhumar, mísó & sítrus í forrétt yfir Food & Fun hátíðina, Sandhverfu, blaðlauk & smjörsósu og Lamb, hvítlauksmauk & jurtir í aðalrétt og í eftirrétt OMNOM súkkulaði.
-
Jesper Krabbe
Mynd: foodandfun.is
-
Jesper Krabbe
Mynd: foodandfun.is
-
Jesper Krabbe
Mynd: foodandfun.is
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“6″ ]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays









