Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ívar Örn af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn
Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn á Vísi og á Stöð 2+ og verður fyrsti þáttur sýndur 1. júní n.k., þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat.
Hver er Helvítis kokkurinn?
Ég er matreiðslumaður að mennt með aldarfjórðungs reynslu úr veitingageiranum. Ég hef starfað á veitingahúsum, hótelum og í mötuneytum um allt land og til sjós.
Ég er einstaklega hamingjusamlega giftur Þóreyju Hafliðadóttir margmiðlunarhönnuði sem starfar á Kvartz Markaðsstofu og við eigum saman tvo unga menn þá Daníel Inga og Samúel Tý sem eru báðir nemar í framhaldsskóla.
Viðtal við Ívar er hægt að lesa á visir.is hér.
Hér að neðan má heyra viðtal við Ívar frá því í vikunni á Bylgjunni:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla