Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ívar Örn af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn
Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn á Vísi og á Stöð 2+ og verður fyrsti þáttur sýndur 1. júní n.k., þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat.
Hver er Helvítis kokkurinn?
Ég er matreiðslumaður að mennt með aldarfjórðungs reynslu úr veitingageiranum. Ég hef starfað á veitingahúsum, hótelum og í mötuneytum um allt land og til sjós.
Ég er einstaklega hamingjusamlega giftur Þóreyju Hafliðadóttir margmiðlunarhönnuði sem starfar á Kvartz Markaðsstofu og við eigum saman tvo unga menn þá Daníel Inga og Samúel Tý sem eru báðir nemar í framhaldsskóla.
Viðtal við Ívar er hægt að lesa á visir.is hér.
Hér að neðan má heyra viðtal við Ívar frá því í vikunni á Bylgjunni:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti