Frétt
Ítalskir dagar á Einsa Kalda í Vestmannaeyjum
Michele Mancini (Mike), meistarakokkur frá Ítalíu mun sjá til þess að angan og bragð Toskanahéraðsins berist um veitingastaðinn Einsa kalda dagana 14., 15 og 16. mars n.k.
Mike er yfirkokkur á veitingastaðnum Enoteca L’olivo, en hann er staðsettur á hótel Stella Della Versilia, í Toskana héraði og er í eigu góðvinar hans Gianluca Buffon, markvarðarins snjalla.
Einsi og Mike ætla að byrja á að bjóða uppá pasta námskeið fimmtudaginn 14. mars.
Föstudaginn 15. mars og laugardaginn 16. mars verður síðan pop-up kvöldverður á Einsa kalda þar sem hefðbundnir ítalskir réttir verða í öndvegi, s.s. eins og gnocchi, osso bucco, carpacccio, lasagna o.fl.
Verðið fyrir kvöldverðinn er 8.900 kr.
Mynd: facebook / Einsi Kaldi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn1 dagur síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






