Viðtöl, örfréttir & frumraun
Issi stæðilegur og ber að ofan í sumarbústaðnum
Jóhann Issi Hallgrímsson, betur þekktur sem Issi kokkur, er hrekkjalómur af lífi og sál og tekur upp á ýmsu skemmtilegu. Núna er í birtingu auglýsing á facebook þar sem Issi er ber að ofan í öllu sínu veldi og afar stoltur af skegginu sínu.
Þarna er á ferð auglýsing frá rakarastofunni Herramenn sem sérhæfir sig í snyrtingu fyrir herramenn á öllum aldri; hár, skegg, rakstur og hárþvottur.
Issi er lærður bæði sem framreiðslu-, og matreiðslumeistari. Hann lærði fræðin sín á Hótel loftleiðum og á Aski, útskrifaðist árið 1995 sem framreiðslumaður og sem matreiðslumaður árið 2006 og meistari árið 2010.
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






