Viðtöl, örfréttir & frumraun
Issi stæðilegur og ber að ofan í sumarbústaðnum
Jóhann Issi Hallgrímsson, betur þekktur sem Issi kokkur, er hrekkjalómur af lífi og sál og tekur upp á ýmsu skemmtilegu. Núna er í birtingu auglýsing á facebook þar sem Issi er ber að ofan í öllu sínu veldi og afar stoltur af skegginu sínu.
Þarna er á ferð auglýsing frá rakarastofunni Herramenn sem sérhæfir sig í snyrtingu fyrir herramenn á öllum aldri; hár, skegg, rakstur og hárþvottur.
Issi er lærður bæði sem framreiðslu-, og matreiðslumeistari. Hann lærði fræðin sín á Hótel loftleiðum og á Aski, útskrifaðist árið 1995 sem framreiðslumaður og sem matreiðslumaður árið 2006 og meistari árið 2010.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Konudagstilboð