Viðtöl, örfréttir & frumraun
Issi stæðilegur og ber að ofan í sumarbústaðnum
Jóhann Issi Hallgrímsson, betur þekktur sem Issi kokkur, er hrekkjalómur af lífi og sál og tekur upp á ýmsu skemmtilegu. Núna er í birtingu auglýsing á facebook þar sem Issi er ber að ofan í öllu sínu veldi og afar stoltur af skegginu sínu.
Þarna er á ferð auglýsing frá rakarastofunni Herramenn sem sérhæfir sig í snyrtingu fyrir herramenn á öllum aldri; hár, skegg, rakstur og hárþvottur.
Issi er lærður bæði sem framreiðslu-, og matreiðslumeistari. Hann lærði fræðin sín á Hótel loftleiðum og á Aski, útskrifaðist árið 1995 sem framreiðslumaður og sem matreiðslumaður árið 2006 og meistari árið 2010.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






