Vín, drykkir og keppni
Íslenskur matreiðslumaður keppir um titilinn "Matreiðslumaður ársins í Svíþjóð"
Nú um daginn var haldin forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2008 . en hún fór þannig fram að 110 matreiðslumenn víðsvegar í Svíþjóð sendu inn uppskrift að rétti með ákveðnu grunnhráefni. Í undanúrslitin komust 24 keppendur og þar á meðal Íslendingurinn Rúnar Þór Larsen sem var í Ungkokka liðinu sem tók Gull í Glasgow og var síðast á Grillinu á Sögu.
Undanúrslitin fara fram 25 Október í Gryhitten sem er rétt fyrir utan Stockholm, og verður gaman að sjá hversu langt okkar maður nær, kannski verður Matreiðslumaður Svíþjóðar 2008 Íslendingur , þá yrði gaman að lifa
Ef menn vilja meiri upplýsingar þá er heimasíða keppninnar www.aretskock.se

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti