Vín, drykkir og keppni
Íslenskur matreiðslumaður keppir um titilinn "Matreiðslumaður ársins í Svíþjóð"
Nú um daginn var haldin forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2008 . en hún fór þannig fram að 110 matreiðslumenn víðsvegar í Svíþjóð sendu inn uppskrift að rétti með ákveðnu grunnhráefni. Í undanúrslitin komust 24 keppendur og þar á meðal Íslendingurinn Rúnar Þór Larsen sem var í Ungkokka liðinu sem tók Gull í Glasgow og var síðast á Grillinu á Sögu.
Undanúrslitin fara fram 25 Október í Gryhitten sem er rétt fyrir utan Stockholm, og verður gaman að sjá hversu langt okkar maður nær, kannski verður Matreiðslumaður Svíþjóðar 2008 Íslendingur , þá yrði gaman að lifa
Ef menn vilja meiri upplýsingar þá er heimasíða keppninnar www.aretskock.se
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






