Vín, drykkir og keppni
Íslenskur matreiðslumaður keppir um titilinn "Matreiðslumaður ársins í Svíþjóð"
Nú um daginn var haldin forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2008 . en hún fór þannig fram að 110 matreiðslumenn víðsvegar í Svíþjóð sendu inn uppskrift að rétti með ákveðnu grunnhráefni. Í undanúrslitin komust 24 keppendur og þar á meðal Íslendingurinn Rúnar Þór Larsen sem var í Ungkokka liðinu sem tók Gull í Glasgow og var síðast á Grillinu á Sögu.
Undanúrslitin fara fram 25 Október í Gryhitten sem er rétt fyrir utan Stockholm, og verður gaman að sjá hversu langt okkar maður nær, kannski verður Matreiðslumaður Svíþjóðar 2008 Íslendingur , þá yrði gaman að lifa
Ef menn vilja meiri upplýsingar þá er heimasíða keppninnar www.aretskock.se
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






