Frétt
Íslenskur Humar á matseðli Charlie Trotter í Las Vegas
Charlie Trotter
Rétturinn með íslenska humrinum:
Icelandic Langoustines with Cockles, Celery, Yukon Gold Potato & Roasted Shallot Vinaigrette
Staðurinn heitir Charlie og er á Palazzo Hotel & Resorts í Vegas, hann opnaði staðinn í Febrúar síðastliðinn í tilefni af að það eru 20 ár frá því hann opnaði Charlie Trotter´s Chicago í samnefndri borg , en sá staður hefur verið hitt frá opnun.
Charlie Trotter er einn af mest þekktu cheffum í USA og þó víðar væri leitað. Hann hefur hlotið margar viðurkenningar í gegnum tíðina, svo sem James Beard verðlaun fyrir besti cheffinn í Miðvesturríkjunm árið 1992, ( hefur hlotið 10 James Beard verðlaun í heildina )
Besti veitingastaður í Heimi fyrir vín og mat í Tímaritinu Wine Spectator 1998, og var nefndur 5 besti cheffinn í USA árið 2007.Hann hefur verið heiðraður í Hvíta Húsinu bæði af Colin Powell og George Bush.
Ef þið viljið skoða matseðillinn hjá Charlie þá er heimasíðan hér:

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Konudagstilboð