Frétt
Íslenskur Humar á matseðli Charlie Trotter í Las Vegas

Charlie Trotter
Rétturinn með íslenska humrinum:
Icelandic Langoustines with Cockles, Celery, Yukon Gold Potato & Roasted Shallot Vinaigrette
Staðurinn heitir Charlie og er á Palazzo Hotel & Resorts í Vegas, hann opnaði staðinn í Febrúar síðastliðinn í tilefni af að það eru 20 ár frá því hann opnaði Charlie Trotter´s Chicago í samnefndri borg , en sá staður hefur verið hitt frá opnun.
Charlie Trotter er einn af mest þekktu cheffum í USA og þó víðar væri leitað. Hann hefur hlotið margar viðurkenningar í gegnum tíðina, svo sem James Beard verðlaun fyrir besti cheffinn í Miðvesturríkjunm árið 1992, ( hefur hlotið 10 James Beard verðlaun í heildina )
Besti veitingastaður í Heimi fyrir vín og mat í Tímaritinu Wine Spectator 1998, og var nefndur 5 besti cheffinn í USA árið 2007.Hann hefur verið heiðraður í Hvíta Húsinu bæði af Colin Powell og George Bush.
Ef þið viljið skoða matseðillinn hjá Charlie þá er heimasíðan hér:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar





