Frétt
Íslenskur Humar á matseðli Charlie Trotter í Las Vegas

Charlie Trotter
Rétturinn með íslenska humrinum:
Icelandic Langoustines with Cockles, Celery, Yukon Gold Potato & Roasted Shallot Vinaigrette
Staðurinn heitir Charlie og er á Palazzo Hotel & Resorts í Vegas, hann opnaði staðinn í Febrúar síðastliðinn í tilefni af að það eru 20 ár frá því hann opnaði Charlie Trotter´s Chicago í samnefndri borg , en sá staður hefur verið hitt frá opnun.
Charlie Trotter er einn af mest þekktu cheffum í USA og þó víðar væri leitað. Hann hefur hlotið margar viðurkenningar í gegnum tíðina, svo sem James Beard verðlaun fyrir besti cheffinn í Miðvesturríkjunm árið 1992, ( hefur hlotið 10 James Beard verðlaun í heildina )
Besti veitingastaður í Heimi fyrir vín og mat í Tímaritinu Wine Spectator 1998, og var nefndur 5 besti cheffinn í USA árið 2007.Hann hefur verið heiðraður í Hvíta Húsinu bæði af Colin Powell og George Bush.
Ef þið viljið skoða matseðillinn hjá Charlie þá er heimasíðan hér:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025





