Frétt
Íslenskir veitingastaðir auglýsa samkeppnisaðila
Í gær hér á veitingageirinn.is vöktum við athygli á að Burger King í Bretlandi birti twitter færslu þar sem fyrirtækið hvetur fólk til að panta hjá McDonald’s, einum stærsta keppinautnum Burger King.
Sjá einnig:
Burger King hvetur viðskiptavini að panta mat hjá McDonald´s
Tilgangurinn er til að hvetja fólk að versla á veitingahúsum og tryggja þannig atvinnulífinu gangandi á þessum síðustu og verstu tímum.
Nú hafa íslenskir veitingastaðir gert hið sama eins og sjá má á meðfylgjandi mynd frá Duck & Rose við Austurstræti sem birti facebook færslu í dag.
Facebook færslan:

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun