Bocuse d´Or
Íslenska Bocuse d´Or plakatið komið út | Netkosning: Er Siggi Helga að fá þitt atkvæði?
Núna stendur yfir netkosning um besta Bocuse d´Or plakatið hjá keppendum, en sjálf keppnin verður haldin í Lyon, Frakklandi dagana 27. og 28. janúar 2015 þar sem Sigurður Helgason frá Grillinu keppir.
Það eina sem þú þarft að gera er að smella hér (þarft að vera innskráður á facebook og samþykkja app-ið til að halda áfram) og velja þitt uppáhalds plakat og að sjálfsögðu veljum við plakatið hans Sigurðar honum til stuðnings.
Netkosningin fer fram á facebook síðu Bocuse d´Or.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt2 dagar síðan
Óvænt áhrif TikTok: Heimsmarkaður glímir við pistasíuskort