Frétt
Íslensk steikingarolía á markað
Stærstu repjubændur landsins hyggjast setja íslenska matarolíu á markaðinn í vetur. Vel lítur út með uppskeru í haust. Örn Karlsson á Sandhóli í Meðallandi og tveir nágrannar hans rækta repju á tæplega 100 ha. ökrum í sumar.
Útlit er fyrir gott uppskeruár eftir frekar dapra uppskeru á síðasta ári, að því er fram kemur í fréttaskýringu um kornræktina í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: úr safni.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






