Bragi Þór Hansson
Íslensk steikingarolía á markað
Stærstu repjubændur landsins hyggjast setja íslenska matarolíu á markaðinn í vetur. Vel lítur út með uppskeru í haust. Örn Karlsson á Sandhóli í Meðallandi og tveir nágrannar hans rækta repju á tæplega 100 ha. ökrum í sumar.
Útlit er fyrir gott uppskeruár eftir frekar dapra uppskeru á síðasta ári, að því er fram kemur í fréttaskýringu um kornræktina í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: úr safni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi