Markaðurinn
Íslensk ostagerð í hæstu hæðum – Eldur með chili tendrar haustið
Ostóber er tími til að njóta osta og eins og undanfarin ár fögnum við gæðum og fjölbreytileika íslenskrar ostagerðar með því að kynna til leiks nýja og spennandi osta.
Eldur með chili er kröftugur ostur sem sameinar mýkt og mikið bragð. Eldur er mildur í grunninn en ber með sér eldheitan keim af chili svo úr verður krydduð upplifun og ævintýri í hverjum bita. Hann er ævintýralega góður einn og sér, en er að sama skapi frábær viðbót á ostabakkann og smellpassar á hamborgara og steikarsamlokur.
Nú er rétti tíminn til að kynna sér úrvalið í Ostakjallaranum, smakka eitthvað alveg nýtt og bjóða bragðlaukunum í spennandi ferðalag.
Nánar á www.ms.is
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






