Vertu memm

Markaðurinn

Íslensk ostagerð í hæstu hæðum – Eldur með chili tendrar haustið

Birting:

þann

Íslensk ostagerð í hæstu hæðum – Eldur með chili tendrar haustið

Ostóber er tími til að njóta osta og eins og undanfarin ár fögnum við gæðum og fjölbreytileika íslenskrar ostagerðar með því að kynna til leiks nýja og spennandi osta.

Eldur með chili er kröftugur ostur sem sameinar mýkt og mikið bragð. Eldur er mildur í grunninn en ber með sér eldheitan keim af chili svo úr verður krydduð upplifun og ævintýri í hverjum bita. Hann er ævintýralega góður einn og sér, en er að sama skapi frábær viðbót á ostabakkann og smellpassar á hamborgara og steikarsamlokur.

Nú er rétti tíminn til að kynna sér úrvalið í Ostakjallaranum, smakka eitthvað alveg nýtt og bjóða bragðlaukunum í spennandi ferðalag.

Nánar á www.ms.is

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið