Markaðurinn
Íslensk ostagerð í hæstu hæðum – Eldur með chili tendrar haustið
Ostóber er tími til að njóta osta og eins og undanfarin ár fögnum við gæðum og fjölbreytileika íslenskrar ostagerðar með því að kynna til leiks nýja og spennandi osta.
Eldur með chili er kröftugur ostur sem sameinar mýkt og mikið bragð. Eldur er mildur í grunninn en ber með sér eldheitan keim af chili svo úr verður krydduð upplifun og ævintýri í hverjum bita. Hann er ævintýralega góður einn og sér, en er að sama skapi frábær viðbót á ostabakkann og smellpassar á hamborgara og steikarsamlokur.
Nú er rétti tíminn til að kynna sér úrvalið í Ostakjallaranum, smakka eitthvað alveg nýtt og bjóða bragðlaukunum í spennandi ferðalag.
Nánar á www.ms.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






