Keppni
Ísland ekki í efstu þremur sætunum á heimsmeistaramótinu
Úrslit eru ljós í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg:
- sæti Singapúr
- Sæti Svíþjóð
- sæti Bandaríkin
Að svo stöddu er ekki vitað hvaða sæti Íslenska kokkalandsliðið hreppti, en greint verður frá því hér um leið og upplýsingar berast. Eins og kunnugt er þá fékk Íslenska Kokkalandsliðið tvenn gullverðlaun, þá bæði fyrir heita matinn og kalda borðið.
Fréttayfirlit hér af Kokkalandsliðinu.
Ljósmynd: Sveinbjörn Úlfarsson
-
Frétt21 klukkustund síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum