Keppni
Ísland ekki í efstu þremur sætunum á heimsmeistaramótinu
Úrslit eru ljós í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg:
- sæti Singapúr
- Sæti Svíþjóð
- sæti Bandaríkin
Að svo stöddu er ekki vitað hvaða sæti Íslenska kokkalandsliðið hreppti, en greint verður frá því hér um leið og upplýsingar berast. Eins og kunnugt er þá fékk Íslenska Kokkalandsliðið tvenn gullverðlaun, þá bæði fyrir heita matinn og kalda borðið.
Fréttayfirlit hér af Kokkalandsliðinu.
Ljósmynd: Sveinbjörn Úlfarsson

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn