Keppni
Ísland ekki í efstu þremur sætunum á heimsmeistaramótinu
Úrslit eru ljós í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg:
- sæti Singapúr
- Sæti Svíþjóð
- sæti Bandaríkin
Að svo stöddu er ekki vitað hvaða sæti Íslenska kokkalandsliðið hreppti, en greint verður frá því hér um leið og upplýsingar berast. Eins og kunnugt er þá fékk Íslenska Kokkalandsliðið tvenn gullverðlaun, þá bæði fyrir heita matinn og kalda borðið.
Fréttayfirlit hér af Kokkalandsliðinu.
Ljósmynd: Sveinbjörn Úlfarsson
![]()
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






