Frétt
Instagram mynd nóvember mánaðar
Instagram mynd/irnar nóvember mánaðar er samsett mynd sem að Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður tók.
Hann náði þessum skemmtilegum myndum af nokkrum mómentum af Íslenska Kokkalandsliðinu sem keppti á Heimsmeistarakeppninni sem haldin var í Lúxemborg í nóvember. Eins og kunnugt er þá vann Íslenska Kokkalandsliðið til gullverðlauna fyrir heita matinn.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Mynd: Instagram / BjarniGK
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025