Markaðurinn
Innnes kaupir BÚR
Innnes ehf hefur gengið frá samkomulagi um kaup á öllu hlutafé í Búri ehf. Seljendur eru Samkaup hf, Kaupfélag Vestur-Húnvetninga og Kaupfélag Steingrímsfjarðar. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Búr ehf er stofnað árið 1995 og sérhæfir sig á ávaxta- og grænmetismarkaði, innlendum sem og innfluttum vörum.
Búr ehf býður upp á yfir 400 vöruliði að staðaldri í ferskum ávöxtum og grænmeti. Íslensk framleiðsla nemur um þriðjungi af sölu fyrirtækisins.
Tilgangur Innnes með kaupunum er að styðja við áframhaldandi vöxt á ferskvörumarkaði, stuðla að aukinni neyslu og um leið hvetja til hollara mataræðis landsmanna.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





