Markaðurinn
Innnes kaupir BÚR
Innnes ehf hefur gengið frá samkomulagi um kaup á öllu hlutafé í Búri ehf. Seljendur eru Samkaup hf, Kaupfélag Vestur-Húnvetninga og Kaupfélag Steingrímsfjarðar. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Búr ehf er stofnað árið 1995 og sérhæfir sig á ávaxta- og grænmetismarkaði, innlendum sem og innfluttum vörum.
Búr ehf býður upp á yfir 400 vöruliði að staðaldri í ferskum ávöxtum og grænmeti. Íslensk framleiðsla nemur um þriðjungi af sölu fyrirtækisins.
Tilgangur Innnes með kaupunum er að styðja við áframhaldandi vöxt á ferskvörumarkaði, stuðla að aukinni neyslu og um leið hvetja til hollara mataræðis landsmanna.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





