Markaðurinn
Innnes kaupir BÚR
Innnes ehf hefur gengið frá samkomulagi um kaup á öllu hlutafé í Búri ehf. Seljendur eru Samkaup hf, Kaupfélag Vestur-Húnvetninga og Kaupfélag Steingrímsfjarðar. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Búr ehf er stofnað árið 1995 og sérhæfir sig á ávaxta- og grænmetismarkaði, innlendum sem og innfluttum vörum.
Búr ehf býður upp á yfir 400 vöruliði að staðaldri í ferskum ávöxtum og grænmeti. Íslensk framleiðsla nemur um þriðjungi af sölu fyrirtækisins.
Tilgangur Innnes með kaupunum er að styðja við áframhaldandi vöxt á ferskvörumarkaði, stuðla að aukinni neyslu og um leið hvetja til hollara mataræðis landsmanna.

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti