Frétt
Innkalla kjúklingastrimla vegna þess að það greindist Listería í vörunni
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Ali kjúklingastrimlum sem Matfugl ehf. framleiðir. Innköllunin er vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna úr verslunum og sent út fréttatilkynningu.
Einungis er verið að innkalla eftirfarnar framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Ali Salt og pipar kjúklingastrimlar
- Framleiðandi: Matfugl ehf
- Nettóþyngd: 300 gr
- Lotunúmer: 1737432101 og 1737432111
- Síðasti notkunardagur: 04.04.2022 og 06.04.2022
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Strikamerki: 5690350285346
- Dreifing: Verslanir um allt land
Neytendur eiga ekki að neyta vörunnar heldur farga eða skila henni í næstu verslu. Frekar upplýsingar veitir Matfugl ehf. í síma 412-1400 eða sal@matfugl.is
Mynd: mast.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið