Frétt
Innkalla kjúklingastrimla vegna þess að það greindist Listería í vörunni
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Ali kjúklingastrimlum sem Matfugl ehf. framleiðir. Innköllunin er vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna úr verslunum og sent út fréttatilkynningu.
Einungis er verið að innkalla eftirfarnar framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Ali Salt og pipar kjúklingastrimlar
- Framleiðandi: Matfugl ehf
- Nettóþyngd: 300 gr
- Lotunúmer: 1737432101 og 1737432111
- Síðasti notkunardagur: 04.04.2022 og 06.04.2022
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Strikamerki: 5690350285346
- Dreifing: Verslanir um allt land
Neytendur eiga ekki að neyta vörunnar heldur farga eða skila henni í næstu verslu. Frekar upplýsingar veitir Matfugl ehf. í síma 412-1400 eða [email protected]
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi