Markaðurinn
Innblástur að veitingum fyrir gististaði sumarið 2024
Nú þegar stefnir í metsumar í komu ferðamanna er tilvalið að undirbúa morgunmatinn, matseðilinn, súpu dagsins og hvað á að vera í kökuborðinu vel.
Hjá Ekrunni má finna gríðarlegt úrval af hvers kyns mat fyrir öll tilefni, við mælum með að fletta yfir nýja bæklinginn okkar fyrir hugmyndir:
Fyrir frekara vöruúrval er alltaf hægt að skoða www.ekran.is eða heyra í sölufulltrúum okkar sem aðstoða með glöðu geði við að finna réttu lausnirnar í eldhúsið þitt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin