Markaðurinn
Innblástur að veitingum fyrir gististaði sumarið 2024
Nú þegar stefnir í metsumar í komu ferðamanna er tilvalið að undirbúa morgunmatinn, matseðilinn, súpu dagsins og hvað á að vera í kökuborðinu vel.
Hjá Ekrunni má finna gríðarlegt úrval af hvers kyns mat fyrir öll tilefni, við mælum með að fletta yfir nýja bæklinginn okkar fyrir hugmyndir:
Fyrir frekara vöruúrval er alltaf hægt að skoða www.ekran.is eða heyra í sölufulltrúum okkar sem aðstoða með glöðu geði við að finna réttu lausnirnar í eldhúsið þitt.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt5 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Starfsmannavelta20 klukkustundir síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Royal mokka búðingur nú fáanlegur í 3 kg fötum fyrir stóreldhús