Markaðurinn
Infrigo skápurinn er mættur í Sælkerabúðina
Lúx veitingar voru að bæta við sig glæsilegum Dry Aging skáp frá Infrigo en skápurinn er staðsettur í Sælkerabúðinni, Bæjarhálsi.
Infrigo er risastór framleiðandi í kælum, kæliborðum og afgreiðslukælum.
Það er Bako Ísberg sem er er umboðs og söluaðili Infrigo á Íslandi og býður fyrirtækið upp á sérpantanir fyrir verslanir, stóreldhús, veitingastaði, hótel og fleira.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Bako Ísberg á [email protected].
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays









