Frétt
IKEA lokar veitingastaðnum og kaffihúsinu
Ikea hefur lokað veitingastaðnum og kaffihúsinu, en ástæðan er að fyrirtækið vill standa vörð um heilbrigði viðskiptavina og starfsfólks. Ný reglugerð tók í gildi í morgun þar sem m.a. er 20 manna fjöldatakmörkun.
Verslunin, bakaríið, sænska matarhornið og IKEA Bistro eru opin.
Gestir eru beðnir að gæta vel að persónulegum sóttvörnum; þvo hendur, spritta og nota hanska og grímur þar sem tilefni er til, að því er fram kemur í tilkynningu.
Ráðstafanir í versluninni miðast ávallt við nýjustu reglur og viðmið frá yfirvöldum. Verslunin er það stór að viðskiptavinir dreifast vel og nægt pláss er til að sýna tillitssemi og virða fjarlægðartakmörk.
Verslunin, bakaríið, sænska matarhornið og IKEA Bistro eru opin sem fyrr, frá kl. 11.
Mynd: facebook / Ikea
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






