Frétt
IKEA lokar veitingastaðnum og kaffihúsinu
Ikea hefur lokað veitingastaðnum og kaffihúsinu, en ástæðan er að fyrirtækið vill standa vörð um heilbrigði viðskiptavina og starfsfólks. Ný reglugerð tók í gildi í morgun þar sem m.a. er 20 manna fjöldatakmörkun.
Verslunin, bakaríið, sænska matarhornið og IKEA Bistro eru opin.
Gestir eru beðnir að gæta vel að persónulegum sóttvörnum; þvo hendur, spritta og nota hanska og grímur þar sem tilefni er til, að því er fram kemur í tilkynningu.
Ráðstafanir í versluninni miðast ávallt við nýjustu reglur og viðmið frá yfirvöldum. Verslunin er það stór að viðskiptavinir dreifast vel og nægt pláss er til að sýna tillitssemi og virða fjarlægðartakmörk.
Verslunin, bakaríið, sænska matarhornið og IKEA Bistro eru opin sem fyrr, frá kl. 11.
Mynd: facebook / Ikea

-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025