Frétt
IKEA lokar veitingastaðnum og kaffihúsinu
Ikea hefur lokað veitingastaðnum og kaffihúsinu, en ástæðan er að fyrirtækið vill standa vörð um heilbrigði viðskiptavina og starfsfólks. Ný reglugerð tók í gildi í morgun þar sem m.a. er 20 manna fjöldatakmörkun.
Verslunin, bakaríið, sænska matarhornið og IKEA Bistro eru opin.
Gestir eru beðnir að gæta vel að persónulegum sóttvörnum; þvo hendur, spritta og nota hanska og grímur þar sem tilefni er til, að því er fram kemur í tilkynningu.
Ráðstafanir í versluninni miðast ávallt við nýjustu reglur og viðmið frá yfirvöldum. Verslunin er það stór að viðskiptavinir dreifast vel og nægt pláss er til að sýna tillitssemi og virða fjarlægðartakmörk.
Verslunin, bakaríið, sænska matarhornið og IKEA Bistro eru opin sem fyrr, frá kl. 11.
Mynd: facebook / Ikea
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






