Keppni
Iðunn, Kolbrún, Rúnar, Sigurjón og Snædís keppa til úrslita í Kokkur ársins 2019
Í dag fór fram undankeppni í Kokkur ársins 2019 þar sem tíu kokkar kepptu um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem fram fer í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi
Í ár höfðu aldrei fleiri konur skráð sig til leiks og komust allar áfram í lokakeppni en þeir kokkar sem tryggðu sér þátttökurétt í lokakeppni 23. mars eru:
- Iðunn Sigurðardóttir, Íslenski Matarkjallarinn
- Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Deplar Farm
- Rúnar Pierre Heriveaux, Grillið Hótel Sögu
- Sigurjón Bragi Geirsson, Garri
- Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Saga Mímir Restaurant
Um kvöldið á lokahluta keppninnar verður boðið til fjögurra rétta Kokkalandsliðs veislu ásamt Kokki ársins frá því í fyrra og Kokki ársins 2007. Borðapantanir sendist á netfangið [email protected]. Takmarkað sætaframboð.
Miðaverð 19.900 kr.
Fleiri Kokkur ársins fréttir hér.
Mynd: facebook / Kokkur ársins
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði