Keppni
Iðunn, Kolbrún, Rúnar, Sigurjón og Snædís keppa til úrslita í Kokkur ársins 2019

Þessi keppa til úrslita í Kokkur ársins 2019.
F.v. Iðunn Sigurðardóttir, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Sigurjón Bragi Geirsson og Rúnar Pierre Heriveaux
Í dag fór fram undankeppni í Kokkur ársins 2019 þar sem tíu kokkar kepptu um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem fram fer í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi
Í ár höfðu aldrei fleiri konur skráð sig til leiks og komust allar áfram í lokakeppni en þeir kokkar sem tryggðu sér þátttökurétt í lokakeppni 23. mars eru:
- Iðunn Sigurðardóttir, Íslenski Matarkjallarinn
- Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Deplar Farm
- Rúnar Pierre Heriveaux, Grillið Hótel Sögu
- Sigurjón Bragi Geirsson, Garri
- Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Saga Mímir Restaurant
Um kvöldið á lokahluta keppninnar verður boðið til fjögurra rétta Kokkalandsliðs veislu ásamt Kokki ársins frá því í fyrra og Kokki ársins 2007. Borðapantanir sendist á netfangið [email protected]. Takmarkað sætaframboð.
Miðaverð 19.900 kr.
Fleiri Kokkur ársins fréttir hér.
Mynd: facebook / Kokkur ársins
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?










