Keppni
Iðunn, Kolbrún, Rúnar, Sigurjón og Snædís keppa til úrslita í Kokkur ársins 2019

Þessi keppa til úrslita í Kokkur ársins 2019.
F.v. Iðunn Sigurðardóttir, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Sigurjón Bragi Geirsson og Rúnar Pierre Heriveaux
Í dag fór fram undankeppni í Kokkur ársins 2019 þar sem tíu kokkar kepptu um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem fram fer í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi
Í ár höfðu aldrei fleiri konur skráð sig til leiks og komust allar áfram í lokakeppni en þeir kokkar sem tryggðu sér þátttökurétt í lokakeppni 23. mars eru:
- Iðunn Sigurðardóttir, Íslenski Matarkjallarinn
- Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Deplar Farm
- Rúnar Pierre Heriveaux, Grillið Hótel Sögu
- Sigurjón Bragi Geirsson, Garri
- Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Saga Mímir Restaurant
Um kvöldið á lokahluta keppninnar verður boðið til fjögurra rétta Kokkalandsliðs veislu ásamt Kokki ársins frá því í fyrra og Kokki ársins 2007. Borðapantanir sendist á netfangið [email protected]. Takmarkað sætaframboð.
Miðaverð 19.900 kr.
Fleiri Kokkur ársins fréttir hér.
Mynd: facebook / Kokkur ársins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk










