Starfsmannavelta
Iðnó skellir í lás
Rekstraraðilar á veitingastaðnum og menningarhússins Iðnó við Tjörnina í Reykjavík tilkynntu í dag að Iðnó verður lokað.
Rekstraraðilar á Iðnó eru þeir Þórir Bergsson matreiðslumaður og René Boonekamp.
Tilkynningin í heild sinni sem birt var á facebook síðu Iðnó í dag:
„Það er með eftirsjá og sorg í hjarta sem við verðum að tilkynna að Iðnó verður lokað. Á þessum fordæmalausu tímum reyndist það fjárhagslega ómögulegt að halda áfram verkefni okkar um að koma fólki saman.
Við viljum þakka öllum gestum, flytjendum, starfsfólki, framleiðendum, birgjum og öllum öðrum sem við vorum í samstarfi við undanfarin ár. Það sem liggur framundan er að vinna hörðum höndum að því að finna lausnir fyrir alla sem tengjast húsinu á margvíslegan hátt og vonumst við til að sjá hurðir þessa menningarhúss opna aftur sem fyrst.“
Mynd: facebook / Iðnó
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi