Starfsmannavelta
Iðnó skellir í lás
Rekstraraðilar á veitingastaðnum og menningarhússins Iðnó við Tjörnina í Reykjavík tilkynntu í dag að Iðnó verður lokað.
Rekstraraðilar á Iðnó eru þeir Þórir Bergsson matreiðslumaður og René Boonekamp.
Tilkynningin í heild sinni sem birt var á facebook síðu Iðnó í dag:
„Það er með eftirsjá og sorg í hjarta sem við verðum að tilkynna að Iðnó verður lokað. Á þessum fordæmalausu tímum reyndist það fjárhagslega ómögulegt að halda áfram verkefni okkar um að koma fólki saman.
Við viljum þakka öllum gestum, flytjendum, starfsfólki, framleiðendum, birgjum og öllum öðrum sem við vorum í samstarfi við undanfarin ár. Það sem liggur framundan er að vinna hörðum höndum að því að finna lausnir fyrir alla sem tengjast húsinu á margvíslegan hátt og vonumst við til að sjá hurðir þessa menningarhúss opna aftur sem fyrst.“
Mynd: facebook / Iðnó

-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag