Starfsmannavelta
Iðnó skellir í lás
Rekstraraðilar á veitingastaðnum og menningarhússins Iðnó við Tjörnina í Reykjavík tilkynntu í dag að Iðnó verður lokað.
Rekstraraðilar á Iðnó eru þeir Þórir Bergsson matreiðslumaður og René Boonekamp.
Tilkynningin í heild sinni sem birt var á facebook síðu Iðnó í dag:
„Það er með eftirsjá og sorg í hjarta sem við verðum að tilkynna að Iðnó verður lokað. Á þessum fordæmalausu tímum reyndist það fjárhagslega ómögulegt að halda áfram verkefni okkar um að koma fólki saman.
Við viljum þakka öllum gestum, flytjendum, starfsfólki, framleiðendum, birgjum og öllum öðrum sem við vorum í samstarfi við undanfarin ár. Það sem liggur framundan er að vinna hörðum höndum að því að finna lausnir fyrir alla sem tengjast húsinu á margvíslegan hátt og vonumst við til að sjá hurðir þessa menningarhúss opna aftur sem fyrst.“
Mynd: facebook / Iðnó

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri