Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvers vegna eru Makadamía hneturnar svona dýrar? – Myndband
Makadamía er tré af ætt fjögurra tegunda trjáa sem eru ættaðar frá Ástralíu.
Langt ferli er að rækta tréin og út frá þeim koma Makadamía hneturnar eða goðahnetur á Íslensku. Heimsframleiðsla goðahneta árið 2015 var t.a.m. 160.000 tonn.
Með fylgir myndband sem sýnir allt ferlið, sjón er sögu ríkari:
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






