Frétt
Hver eru helstu lög og reglugerðir um matarvagna?
Um færanlega matvælastarfsemi gilda almennar kröfur laga og reglugerða um matvælafyrirtæki. Færanleg matvælastarfsemi er aflokaður vagn eða bifreið með sölulúgu þar sem seld eru matvæli sem framleidd eru af rekstraraðila eða öðrum, hvort sem matvælin eru framleidd í vagninum eða í annarri starfsstöð.
Færanleg matvælastarfsemi er margvísleg og kröfur til búnaðar fara eftir umfangi starfseminnar. Kröfurnar eru því meiri, því áhættumeiri sem matvælin eða vinnslan er.
Leiðbeiningunum þessum er ætlað að lýsa kröfum til færanlegrar matvælastarfsemi hvað varðar matvælaöryggi.
Leiðbeiningar eru unnar af Matvælastofnun og heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga, sjá nánar hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði