Frétt
Hver eru helstu lög og reglugerðir um matarvagna?
Um færanlega matvælastarfsemi gilda almennar kröfur laga og reglugerða um matvælafyrirtæki. Færanleg matvælastarfsemi er aflokaður vagn eða bifreið með sölulúgu þar sem seld eru matvæli sem framleidd eru af rekstraraðila eða öðrum, hvort sem matvælin eru framleidd í vagninum eða í annarri starfsstöð.
Færanleg matvælastarfsemi er margvísleg og kröfur til búnaðar fara eftir umfangi starfseminnar. Kröfurnar eru því meiri, því áhættumeiri sem matvælin eða vinnslan er.
Leiðbeiningunum þessum er ætlað að lýsa kröfum til færanlegrar matvælastarfsemi hvað varðar matvælaöryggi.
Leiðbeiningar eru unnar af Matvælastofnun og heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga,
sjá nánar hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni2 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






