Frétt
Hver eru helstu lög og reglugerðir um matarvagna?
Um færanlega matvælastarfsemi gilda almennar kröfur laga og reglugerða um matvælafyrirtæki. Færanleg matvælastarfsemi er aflokaður vagn eða bifreið með sölulúgu þar sem seld eru matvæli sem framleidd eru af rekstraraðila eða öðrum, hvort sem matvælin eru framleidd í vagninum eða í annarri starfsstöð.
Færanleg matvælastarfsemi er margvísleg og kröfur til búnaðar fara eftir umfangi starfseminnar. Kröfurnar eru því meiri, því áhættumeiri sem matvælin eða vinnslan er.
Leiðbeiningunum þessum er ætlað að lýsa kröfum til færanlegrar matvælastarfsemi hvað varðar matvælaöryggi.
Leiðbeiningar eru unnar af Matvælastofnun og heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga, sjá nánar hér.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum