Starfsmannavelta
Hótelið Hlemmur Square lokar eftir 7 ára rekstur
Þýski hótelmógúllinn Klaus Ortlieb sem hefur unnið í hótelbransanum í meira en þrjátíu og fimm ár, hefur ákveðið að loka hótelinu Hlemmur Square eftir 7 ára rekstur.
Meðal þeirra hótela sem hann hefur sett á fót og rekið eru meðal annars hin víðfrægu Claridge’s í London, Cooper Square, The Mercer, Gotham hotels og fleiri í New York og Hotel Modern í New Orleans.
Í tilkynningu frá Klaus segir m.a.:
„Í dag, með sorg í hjarta, tilkynni ég að sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin að loka Hlemmur Square frá 15. nóvember 2020.“
Í tilkynningu segir jafnframt að reksturinn hafi orðið fyrir miklum áhrifum heimsfaraldursins sem geisar um allan heim og endar á því að þakka öllum gestum hótelsins samfylgdina í gegnum árin.
Sjá einnig:
Pylsa eða Pulsa nýr veitingastaður á Hlemmur Square hótel | Veitingarýni
Tilkynning í heild sinni:
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni21 klukkustund síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun